Viðskiptaskilmálar
Viðskiptaskilmálar Glósteins
Almennt
Glósteinn áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust.
Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.
Sendingarkostnaður bætist við verð vöru í lok kaupferils og áður en greiðsla fer fram.
Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Ekki er hægt að skila vörum nema um galla sé að ræða.
Ef viðskiptavinur fær ranga vöru afhenda skal senda mynd á glosteinn@glosteinn.is til sönnunar.
Vinsamlegast hafið samband við Glóstein í síma 537-1177 ef spurningar vakna
Skattar og gjöld
Öll verð á www.glosteinn.is eru gefin upp með VSK og eru allir reikningar gefnir út í samræmi við það.
Greiðslumáti
Með greiðslukorti eða debetkortum:
Viðskiptavinir fá senda staðfestingu þegar greiðsla hefur borist og pöntun verður send. Mögulegt er að greiða pöntun með Visa og Mastercard, kredit eða debet kortum.
Ofnæmi og óþol
Glósteinn tekur enga ábyrgð á ofnæmi eða mataróþoli viðskiptavina sinna. Viðskiptavinir með óþol eða ofnæmi eru beðnir að hafa samband við Glóstein á netfangið glosteinn@glosteinn.is til þess að afla nánari upplýsinga um ofnæmisvalda.
Lög og varnarþing
Ákvæði og skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur eða telji einhver að hann eigi kröfu á hendur Glósteini á grundvelli ákvæða og skilmála, verður slíkum ágreiningi eða kröfu vísað til meðferðar hjá íslenskum dómstólum.
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
Öryggi
Það er öruggt að versla í vefverslun Glósteinn.is. Greiðslur með greiðslukortum fara í gegnum örugga greiðslusíðu Valitor.
Farið er með öll gögn og upplýsingar sem trúnaðarmál.
Gögn og upplýsingar eru ekki afhentar til þriðja aðila
Glósteinn áskilur sér rétt til að breyta skilmálum hvenær sem er.
Nafn : Rev ehf
Kt : 541221-0770
Heimilisfang : Nethyl 2
Vsk númer 143788
Lög og varnarþing
Ákvæði og skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur eða telji einhver að hann eigi kröfu á hendur Glósteini á grundvelli ákvæða og skilmála, verður slíkum ágreiningi eða kröfu vísað til meðferðar hjá íslenskum dómstólum.
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
Öryggi
Það er öruggt að versla í vefverslun Glósteinn.is. Greiðslur með greiðslukortum fara í gegnum örugga greiðslusíðu Valitor.
Farið er með öll gögn og upplýsingar sem trúnaðarmál.
Gögn og upplýsingar eru ekki afhentar til þriðja aðila
Glósteinn áskilur sér rétt til að breyta skilmálum hvenær sem er.
Nafn : Rev ehf
Kt : 541221-0770
Heimilisfang : Nethyl 2
Vsk númer 143788